Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

önn no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 einkum í fleirtölu
 það að hafa mikið að gera, annríki
 2
 
 hluti skólaárs, t.d. frá hausti til áramóta
  
orðasambönd:
 ala önn fyrir <honum>
 
 sjá um framfærslu hans, hafa hann á framfæri sínu
 vera í óða önn að <baka fyrir jólin>
 
 keppast við að baka, baka af fullum krafti
 þola önn fyrir <hana>
 
 hafa áhyggjur af henni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík