Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

öndverður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: önd-verður
 1
 
 mótsnúinn (e-u), á gagnstæðri skoðun
 dæmi: hann snerist öndverður gegn því að dóttir hans giftist manninum
 vera á öndverðum meiði við <hana> (í stjórnmálum)
 2
 
 (tímabil)
 sem varðar fyrri hluta tímabils
 dæmi: atburðurinn átti sér stað á öndverðri 17. öld
 dæmi: þau fluttu búferlum á öndverðum vetri
 <saga læknisfræðinnar> frá öndverðu
 
 saga læknisfræðinnar frá upphafi vega
 <hér var þétt byggð> í öndverðu
 
 hér var þétt byggð áður fyrr, í gamla daga
 sbr. ofanverður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík