Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ömurleiki no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ömur-leiki
 ömurlegar aðstæður, það þegar allt er ömurlegt, þ.e. vont, ljótt og erfitt
 dæmi: þau sáu ömurleikann sem fátæklingarnir bjuggu við
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík