Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ömurlegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ömur-legur
 1
 
 svo dapurlegur að erfitt að horfa upp á, hörmulegur
 dæmi: þau skildu húsið eftir í ömurlegu ástandi
 2
 
 sérlega slæmur og fráhrindandi
 dæmi: við búum í ömurlegu hverfi og ætlum að flytja sem fyrst
 dæmi: launin í bankanum eru ömurleg
 það er ömurlegt <að geta ekki komist út>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík