ömurlegur
lo
hann er ömurlegur, hún er ömurleg, það er ömurlegt; ömurlegur - ömurlegri - ömurlegastur
|
|
framburður | | beyging | | orðhlutar: ömur-legur | | 1 | |
| svo dapurlegur að erfitt að horfa upp á, hörmulegur | | dæmi: þau skildu húsið eftir í ömurlegu ástandi |
| | 2 | |
| sérlega slæmur og fráhrindandi | | dæmi: við búum í ömurlegu hverfi og ætlum að flytja sem fyrst | | dæmi: launin í bankanum eru ömurleg | | það er ömurlegt <að geta ekki komist út> |
|
|