Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

öllu heldur ao
 
framburður
 réttara sagt, frekar
 dæmi: við ætlum að birta niðurstöður rannsóknarinnar, eða öllu heldur skortinn á niðurstöðum
 dæmi: ég er hræddur við hunda, eða öllu heldur stóra hunda
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík