Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

öldungur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: öld-ungur
 1
 
 gamall maður
 dæmi: hann mætti hvíthærðum öldungi á gangi
 2
 
 þátttakandi í ákveðnum íþróttagreinum í eldri aldurshópum
 dæmi: hún keppir í flokki öldunga í golfi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík