Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

öldungaráð no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: öldunga-ráð
 1
 
 gamalt
 ráðgjafar- (og stjórnar)samkoma kjörinna fulltrúa meðal Rómverja
 dæmi: öldungaráðið sæmdi hann tignarheitinu Ágústus
 2
 
 stjórn eða ráð sem sér um málefni þessa aldursflokks
 dæmi: öldungaráð Frjálsíþróttasambandsins hefur skipulagt mót
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík