Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

öld no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 hundrað ára tímabil
 dæmi: sautjánda öldin
 dæmi: handrit frá þrettándu öld
 dæmi: sagan gerist á fyrri hluta tuttugustu aldar
 2
 
 (fremur langt) tímabil með tilteknum eiginleikum eða atburðum
 dæmi: öld vélvæðingar
 dæmi: öld framfara
  
orðasambönd:
 þá var öldin önnur
 
 það var öðruvísi þá
 <þessi menning nær> aftur í aldir
 
 ... er margra alda gömul
 <þetta hefur fylgt mannkyninu> frá örófi alda
 
 ... frá upphafi vega
 <láta vekja sig> fyrir allar aldir
 
 ... mjög snemma
 <þetta lögmál gildir> um aldir alda
 
 ... að eilífu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík