Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

öl no hk
 
framburður
 beyging
 áfengur drykkur, bjór
  
orðasambönd:
 sýna <honum> hvar Davíð keypti ölið
 
 vera harður við hann, sýna honum enga vægð
 _____________________
Málsháttur:
Hverjum smakkar sitt eigið öl best
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík