Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ökuleyfi no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: öku-leyfi
 leyfi (frá yfirvöldum) til að aka bíl, ökuréttindi
 dæmi: hann var kærður fyrir hraðakstur og sviptur ökuleyfi á staðnum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík