Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ögrandi lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ögr-andi
 form: lýsingarháttur nútíðar
 1
 
 sem ögrar, espar
 dæmi: strákurinn leit ögrandi á kennarann
 dæmi: þessi pólitíska kvikmynd er ögrandi á fleiri en einn hátt
 2
 
 erfiður, sem felur í sér áskorun
 dæmi: mér finnst gaman að takast á við ögrandi verkefni
 ögra
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík