Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 ögn no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 eitthvað örlítið, smákorn, arða
 dæmi: áttu ögn af kaffi handa mér?
 dæmi: það var ekki ögn eftir af kökunni
 2
 
 eðlisfræði
 einstök eind efnis, m.a. sem hluti frumeindar
  
orðasambönd:
 upp til agna
 
 dæmi: veislan var búin og allt étið upp til agna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík