Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

öfundsverður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: öfunds-verður
 sem gefur ástæðu til öfundar
 dæmi: hún hefur þann öfundsverða hæfileika að geta teiknað
 dæmi: hlutskipti lögreglumannsins er ekki öfundsvert í svona málum
 vera ekki öfundsverður af <þessu verkefni>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík