Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

öfugur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: öf-ugur
 1
 
 ekki réttur, sem snýr vitlaust
 dæmi: við mættum manni sem gekk í öfuga átt
 dæmi: stelpan fór í stígvélin öfug
 dæmi: bíllinn er öfugur í stæðinu
 2
 
  
 samkynhneigður
 öfugt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík