Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

öfugt ao
 
framburður
 á rangan veg
 dæmi: sængin snýr öfugt í rúminu
 ... og öfugt
 
 og gagnstætt
 dæmi: við getum lært margt af þessari þjóð og öfugt
 <þessu> er öfugt farið
 
 þetta er gagnstætt því sem var sagt
 dæmi: kennarar mæta í vinnuna bara á virkum dögum en því er öfugt farið hjá læknum
 öfugur
 öfugt við
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík