Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

öfugstreymi no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: öfug-streymi
 1
 
 það þegar straumar úr mismunandi átt falla saman
 2
 
 erfiðleikar, andstreymi
 dæmi: hún mætti mótlæti, erfiðleikum og alls kyns öfugstreymi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík