Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

öfugsnúinn lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: öfug-snúinn
 1
 
 rangur á undarlegan hátt, öfugur, með öfugum formerkjum
 dæmi: allt hefur verið öfugsnúið í dag
 2
 
  
 neikvæður og fúll
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík