Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

öfgar no kvk ft
 
framburður
 beyging
 það þegar eitthvað er í miklu óhófi á annan veg eða hinn
 dæmi: hún forðast öfgar í mataræði sínu
 <ákafinn> gengur út í öfgar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík