Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

öfgamaður no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: öfga-maður
 sá eða sú sem hneigist til öfga, einkum í stjórnmálaskoðunum
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Mælt er með því að nota frekar orðin <i>hægriöfgamaður</i> og <i>vinstriöfgamaður</i> en „öfgahægrimaður“ og „öfgavinstrimaður“.
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík