Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ævintýri no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 frásögn sem er á mörkum hins trúanlega og ótrúlega; skreytt munnleg frásögn af nýlegum atburðum
 2
 
 miklir viðburðir, t.d. á ferðalagi
 lenda í <margvíslegum> ævintýrum
  
orðasambönd:
 úti er ævintýri
 
 þessu er lokið, þetta er búið
 <þetta> er ævintýri líkast
 
 þetta er stórkostlegt og ótrúlegt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík