Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ævarandi lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: æ-varandi
 sem varir að eilífu, eilífur
 dæmi: safnið fékk gripina til ævarandi varðveislu
 dæmi: þetta var upphafið að ævarandi vináttu þeirra
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík