Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ættkvísl no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ætt-kvísl
 1
 
 hópur skyldmenna, oft kominn út af tilteknum forföður
 2
 
 líffræði
 stig í flokkunarfræði dýra og plantna, yfirheiti tegundar en undirheiti ættar (lat. genus)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík