Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ættbálkur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ætt-bálkur
 1
 
 hópur nátengdra einstaklinga
 dæmi: hann bjó í mörg ár með ættbálki frumbyggja
 2
 
 líffræði/læknisfræði
 (í flokkunarfræði lífvera) hópur líkra ætta
 dæmi: krían er af ættbálki strandfugla
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík