Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ættarmót no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ættar-mót
 1
 
 skyldleikasvipur
 dæmi: það er sterkt ættarmót með þeim
 2
 
 samkoma fólks af sömu ætt
 dæmi: ég ætla að fara á ættarmótið fyrir norðan
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík