Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ætt no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 hópur skyldmenna sem rekur uppruna sinn til ákveðinna, oft nafngreindra forfeðra
 sverja sig í ættina
 vera af <göfugri> ætt
 vera í ætt við <hana>
 <tónlistargáfan> gengur í ættir
 <sjúkdómurinn> leggst í ættir
 2
 
 líffræði
 stig í flokkunarkerfi dýra og plantna, yfirheiti ættkvíslar en undirheiti ættbálks
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík