Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ætlaður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ætl-aður
 form: lýsingarháttur þátíðar
 1
 
 handa e-m, fyrir e-n
 dæmi: leiktækin á skólalóðinni eru ætluð yngstu börnunum
 dæmi: tveir mánuðir eru ætlaðir í viðgerð á þakinu
 2
 
 álitinn, meintur
 dæmi: ætlaður fíkniefnasmyglari er í haldi lögreglunnar
 ætla
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík