Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

æstur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 ákafur og órólegur í geði
 dæmi: aðilar deilunnar voru orðnir æstir og reiðir
 dæmi: ég heyrði æsta rödd hennar í símanum
 2
 
 örvaður kynferðislega
 æsa
 æsast
 æsandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík