Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

æskublómi no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: æsku-blómi
 1
 
 frískleiki og fegurð æskunnar
 dæmi: töfradrykkurinn viðheldur æskublómanum
 2
 
 ungdómur, börn og ungmenni
 dæmi: á samkomunni mátti sjá æskublóma landsins
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík