Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

æsa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 gera (e-n) æstan eða reiðan
 dæmi: það þýðir ekki að æsa sig yfir þessu
 æsa <hana> upp
 
 dæmi: hann æsti hana upp með orðum sínum
 dæmi: þessir forstjórar æsa landsmenn upp á móti sér
 2
 
 örva (e-ð), gera (e-ð) ákafara
 dæmi: þú æsir eldinn ef þú opnar gluggann
 dæmi: ilmurinn af matnum æsti í okkur hungrið
 3
 
 örva (e-n) kynferðislega
 æsast
 æstur
 æsandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík