Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

æra so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 gera (e-n) brjálaðan, ringlaðan (einkum af hávaða)
 dæmi: hávaðinn á kránni var að æra mig
  
orðasambönd:
 það mætti æra óstöðugan að <lýsa skrautinu í höllinni>
 
 það væri fullmikið verkefni að ...
 ærast
 ærandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík