Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ægja so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 <hér> ægir <öllu> saman
 
 fallstjórn: þágufall
 hér er margvíslegur hrærigrautur
 dæmi: á háaloftinu ægði saman ótrúlegustu hlutum
 2
 
 frumlag: þágufall
 standa ógn af (e-u), óa við (e-u)
 dæmi: honum ægir kostnaðurinn við bílaviðgerðina
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík