Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

banka so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 berja á hurð (glugga)
 dæmi: hver bankar svona á hurðina?
 dæmi: þær bönkuðu og gengu inn í herbergið
 banka upp á hjá <honum>
 
 berja að dyrum hjá honum
 2
 
 berja (e-ð) (létt)
 dæmi: hún bankaði laust í öxlina á honum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík