Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ægishjálmur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ægis-hjálmur
 þjóðtrú
 sérstakur galdrastafur, töfratákn magnað krafti sem vekur ótta við þann sem ber það
 [mynd]
  
orðasambönd:
 bera ægishjálm yfir <sveitunga sína>
 
 vera þeim langtum fremri
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík