Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

æfa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 gera (e-ð) aftur og aftur þar til maður er orðinn góður
 dæmi: þú þarft að æfa réttu handtökin við verkið
 dæmi: leikararnir æfðu hlutverk sín
 æfa sig
 
 dæmi: hann æfir sig daglega á fiðluna
 dæmi: ég æfði mig að skjóta af boga
 2
 
 fá/veita æfingu (í e-u), þjálfa (e-n/e-ð)
 dæmi: hún æfði handbolta í mörg ár
 dæmi: hann æfir kórinn
 æfast
 æfður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík