Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

æðstiprestur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: æðsti-prestur
 1
 
 maður sem gegnir hæsta prestsembætti
 2
 
 yfirfærð merking
 (ákafur) boðberi tiltekinnar stefnu
 dæmi: sjálfir æðstuprestar auðvaldsskipulagsins tóku að efast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík