Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

æð no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 mjó pípa sem blóð eða vessi flyst eftir í líkama manna og dýra
 2
 
 grasafræði
 strengur í laufblaði sem myndar net, mjó rás sem vatn og næring flyst eftir
 [mynd]
 3
 
 einkum í samsetningum
 meiriháttar samgönguleið
 dæmi: umferðaræð
 4
 
 jarðfræði
 þunnt berglag sem liggur innan um önnur berglög
 (samfellt magn af) nytjaefni í jörðu t.d. gulli, jarðgasi, vatni
 5
 
 hæfileiki, tilhneiging
 dæmi: einhver lýrísk æð þurfti að fá útrás
  
orðasambönd:
 fá <reynslu> beint í æð
 
 öðlast reynslu frá fyrstu hendi
 vera ekki dauður úr öllum æðum
 
 búa enn yfir krafti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík