Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 æ uh
 
framburður
 1
 
 táknar kvörtun eða óánægju
 dæmi: æ, geturðu ekki frekar komið á morgun?
 dæmi: æ, ég nenni þessu ekki
 dæmi: æ, góði þegiðu
 2
 
 táknar sársauka
 dæmi: æ, ég meiddi mig
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík