Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 æ ao
 
framburður
 sífellt, stöðugt
 dæmi: kaupmenn höfðu æ sterkari stöðu gagnvart dönsku stjórninni í Kaupmannahöfn
 æ ofan í æ
 
 hvað eftir annað, sífellt
 dæmi: rafmagnið hefur farið í vetur æ ofan í æ
 æ síðan
 
 alla tíð síðan
 dæmi: minnisvarði var reistur á torginu á afmælisárinu og hefur hann staðið þar æ síðan
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík