Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þökk no kvk
 
framburður
 beyging
 þakklæti
 eiga þakkir skildar/skilið
 fá <litlar> þakkir
 innilegar þakkir
 kærar þakkir
 <mér> væri þökk í því að <þú færir úr skónum>
  
orðasambönd:
 <þú hefur þá ratað> þökk sé guði
 
 ... guði sé lof
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík