Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þægilegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: þægi-legur
 1
 
 án óþæginda
 dæmi: bíllinn er þægilegur í akstri
 dæmi: ég vil helst ganga í þægilegum fötum
 það er þægilegt að <liggja í sófanum>
 2
 
  
 alúðlegur, geðfelldur
 dæmi: presturinn er mjög þægilegur maður að tala við
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík