Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þægð no kvk
 
framburður
 beyging
 það að líka eitthvað vel, velþóknun
  
orðasambönd:
 gera <honum> allt til þægðar
 
 gera allt eins og hann óskar
 <mér> er lítil þægð í að <fá hundinn inn>
 
 mér er illa við að fá hundinn inn
 <okkur> væri þægð í <að þið kæmuð í brúðkaupið>
 
 það veitti okkur ánægju að þið kæmuð í brúðkaupið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík