Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þæfa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 hnoða blauta ull þannig að hún þófni (hlaupi saman og verði þykk)
 dæmi: sokkarnir voru þæfðir í höndunum
 2
 
 draga umræður á langinn
 dæmi: stjórnarandstaðan þæfir málið á þinginu
 þæfður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík