Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þýður lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (rödd, tónlist)
 sem lætur mjúklega í eyrum
 dæmi: þýðir tónar ómuðu um salinn
 2
 
 (vindur)
 mildur og hlýr
 dæmi: þýður sunnanblær
 2
 
 (bíll; hestur)
 sem er þægilegt að aka/ríða
 dæmi: bíllinn er þýður í akstri
 2
 
  
 ljúfur og þægilegur í lund og viðmóti
 dæmi: hún er svo þýð í viðmóti að ég þori alveg að biðja um frí
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík