Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þyrsta so info
 
framburður
 beyging
 frumlag: þolfall
 1
 
 vera þyrstur, vanta vatn að drekka
 dæmi: mig fór að þyrsta á göngunni
 2
 
 hafa ákafa löngun (í e-ð)
 dæmi: hana þyrsti í fréttir að heiman
 dæmi: suma þyrstir í hrós og viðurkenningu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík