Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bandvitlaus lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: band-vitlaus
 1
 
 alrangur
 dæmi: bandvitlausar fjárfestingar
 2
 
  
 algjörlega stjórnlaus, óður
 dæmi: hann verður alltaf bandvitlaus með víni
 3
 
 (veður)
 mjög slæmur
  
orðasambönd:
 það var bandvitlaust að gera <um helgina>
 
 það var mikið annríki ..
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík