Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þyrnir no kk
 
framburður
 beyging
 harður, oddhvass broddur sem vex á plöntu eða tré
  
orðasambönd:
 <honum> er <þetta> þyrnir í augum
 
 honum er illa við eitthvað
 <leiðin að markinu> er þyrnum stráð
 
 það eru margir erfiðleikar á leiðinni að markinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík