Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þynna so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 gera (e-ð) þunnt eða þynnra
 dæmi: ég þynnti súpuna með vatni
 þynna út <málninguna>
 
 bæta í hana vatni eða öðru efni til þynningar
 dæmi: blómaáburðurinn er þynntur út fyrir notkun
 þynnast
 útþynntur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík