Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þyngja so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 gera (e-ð) þyngra
 dæmi: þeir settu steina í bátinn til að þyngja hann
 dæmi: hækkun vaxta þyngir greiðslubyrðina af láninu
 dæmi: Hæstiréttur þyngdi dóminn um tvö ár
 2
 
 frumlag: þágufall
 <honum> þyngir
 
 honum versnar, honum líður verr
 dæmi: sjúklingnum þyngdi mjög um nóttina
 þyngjast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík