Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þylja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 fara með (texta), lesa upp (texta eða kvæði), telja upp (e-ð)
 dæmi: presturinn þuldi bænina
 dæmi: ég get þulið flest kvæðin hans
 þylja upp
 
 telja (e-ð) upp
 dæmi: þjónninn þuldi upp matseðil dagsins
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík