Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þykkur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (efni)
 sem hefur mikla þykkt
 dæmi: þykkur pappír
 dæmi: þykk ullarpeysa
 dæmi: á kökunni er þykkt lag af súkkulaði
 2
 
 (vökvi)
 seigfljótandi, sem hellist hægt
 dæmi: þykk baunasúpa
 3
 
 (reykur, gufa)
 þéttur
 dæmi: hann sá ekkert í gegnum þykkan reykjarmökkinn
 4
 
  
 feitur
 dæmi: hún er orðin dálítið þykk í seinni tíð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík